Fréttir

Opnað fyrir bókanir orlofshúsa í vetur

31 ágú. 2022

Athygli er vakin á því að miðvikudaginn 1. september verður opnað verður fyrir bókanir í orlofshús og -íbúðir Landssbambands lögreglumanna í vetur.

Hægt er að bóka hús fram til 1. febrúar.

Um þessar bókanir gildir reglan, fyrstur kemur, fyrstur fær.

Til baka