Fréttir

Önnur útgáfa rafræns fréttabréfs Lögreglumannsins

28 feb. 2023

Önnur útgáfa rafræns fréttabréfs Lögreglumannsins berst félögum LL í dag þriðjudaginn 28. febrúar 2023. Hafið samband við ll@logreglumenn.is ef fréttabréfið hefur ekki borist ykkur í tölvupósti. Þá gæti þurft að uppfæra upplýsingar um netfang. Athugið áður hvort sendingin hafi ratað í möppu fyrir ruslpóst.

Til baka