Fréttir

Nýr kjarasamningur milli Landssambands lögreglumanna og íslenska ríkisins

19 des. 2024

Í dag náðist samkomulag milli Landssambands lögreglumanna (LL) og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. íslenska ríkisins um nýjan kjarasamning fyrir lögreglumenn. Fyrirhugað er að kynningar á samningnum fari fram gagnvart félögum í LL í byrjun nýs árs en í kjölfarið verða svo greidd atkvæði um samninginn.

Til baka