Fréttir

Opnunartími skrifstofu um jól og áramót 2024

20 des. 2024

Skrifstofa Landssambands lögreglumana (LL) verður lokuð á Þorláksmessu mánudaginn 23. desember, föstudaginn 27. og mánudaginn 30. desember.

Athygli er vakin á því að ávallt er hægt að senda erindi til félagsins með tölvupósti. Skrifstofan opnar aftur á nýju ári fimmtudaginn 2. janúar.

Skrifstofa LL sendir lögreglumönnum og fjölskyldum þeirra hlýjar jóla- og áramótakveðjur.

 

Til baka