Fréttir

Nýr og glæsilegur orlofsvefur í loftið

22 jan. 2025

Landssamband lögrelgumanna hefur tekið í notkun nýjan og glæsilegan orlofsvef. Unnið hefur verið að þróun vefsins um árabil en óhætt er að segja að í honum felist bylting í notendaviðmóti fyrir félagsfólk.

Við hönnun vefsins var sérstök áhersla lögð á að hann væri notendavænn fyrir allar tegundir snjalltækja.

Hér má sjá ítarlegar leiðbeiningar um hvernig bóka á hús á nýjum orlofsvef.

Hér eru svo leiðbeiningar á ensku (ENGLISH INSTRUCTIONS)

Ekki hika við að hafa samband við skrifstofu félagsins ef ykkur rekur í vörðurnar næst þegar þið bókið hús.

Til baka