Fréttir

Páskaleiga orlofshúsa

20 feb. 2025

Athygli félagsfólks er vakin á að opnað hefur verið fyrir umsóknir um páskaleigu orlofshúsa LL.

Hægt verður að sækja um til 7. mars.

Úthlutað verður eftir punktastöðu, venju samkvæmt.

Sótt er um orlofshús á orlofsvefnum.

Til baka