Gildandi kjarasamningur

Kjarasamningur LL gildir frá 1. febrúar 2025

Kosning um samninginn var rafræn og stóð yfir frá og með fimmtudeginum 9. janúar 2025 klukkan 14.00 til mánudagsins 13. janúar 2025 klukkan 14.00. Samningurinn var samþykktur með 64% greiddra atkvæða. Kjörsókn var með eindæmum góð.

 

Til baka