Gildandi kjarasamningur

Kjarasamningur LL frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024Samkomulag fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs annars vegar og Landssambands lögreglumanna hins vegar, um breytingar og framlengingu á kjarasamningum aðila, dags. 31. mars 2023.

Athugið að ofangreindur kjarasamningur er nýjasti samningurinn. Um er að ræða framlengingu á fyrri kjarasamningi LL við ríkið:

Framlenging á kjarasamningi LL og ríkis frá 16. september 2020

Til baka