Vinnuréttur

Upplýsingar um réttarheimildir kjarasamninga opinberra starfsmanna, friðarskylduákvæði sem og annað er varðar lagalega umgjörð kjarasamninga er að finna á Vinnuréttarvef BSRB.

Þá er einnig að finna viðlíka upplýsingar á Vinnuréttarvef BHM og ASÍ (fyrir almennan vinnumarkað en einnig almennar upplýsingar um kjarasamninga og gerð þeirra).

Til baka