Trúnaðarmannaráð

Trúnaðarmannaráð er myndað af öllum trúnaðarmönnum LL og stjórn. Á hverjum þeim vinnustað, þar sem fimm eða fleiri félagsmenn LL starfa, skulu þeir kjósa sér trúnaðarmann í septembermánuði annað hvort ár.

Hlutverk trúnaðarmannaráðs er að vera stjórn félagsins til stuðnings og afgreiðir það þau mál sem ekki þarf að leggja fyrir þing LL.

Til baka