Stjórnir LL frá upphafi

Stjórnir Landssambands lögreglumanna frá upphafi

Stofnfundur 1. desember 1968 haldinn í fundarsal BSRB að Bræðraborgarstíg 9 í Reykjavík

Stjórn LL 1968 – 1970

Formaður:     Jónas Jónasson, Reykjavík

Kristján Sigurðsson, Reykjavík

Bogi Jóhann Bjarnason, Reykjavík

Björn Pálsson, Keflavíkurflugvelli

Ólafur Guðmundsson, Hafnarfirði

Varastjórn:    Gísli Guðmundsson, Reykjavík

Tómas Jónsson, Selfossi

Axel Kvaran, Reykjavík


2. þing Landssambands lögreglumanna haldið 5. des. 1970 í fundarsal lögreglustöðvarinnar í Reykjavík

Stjórn LL 1970 – 1972

Formaður:     Jónas Jónason, Reykjavík

Bogi Jóh. Bjarnason, Reykjavík

Björn Pálsson, Keflavíkurflugvelli

Ólafur Guðmundsson, Hafnarfirði

Gísli Guðmundsson, Reykjavík

Varastjórn:     Ingólfur Ingvarsson, Kópavogi

Tómas Jónsson, Selfossi

Steinþór Nygaard, Reykjavík


3. þing Landssambands lögreglumanna haldið 12. júní 1972  aukaþing í fundarsal BSRB að Bræðraborgarstíg 9, Reykjavík

Engin breyting á stjórn kemur fram í fundagerðarbók


4. þing Landssambands lögreglumanna haldið 4. – 5. nóvember 1972 í Munaðarnesi

Stjórn LL 1972 – 1974

Formaður:     Jónas Jónasson, Reykjavík

Bogi Jóh. Bjarnason, Reykjavík

Ólafur Guðmundsson, Hafnarfirði

Gísli Guðmundsson, Reykjavík

Tómas Jónsson, Selfossi

Þórir Maronsson, Keflavíkurflugvelli

Guðmundur Gígja, Reykjavík

Varastjórn:    Ingólfur Ingvarsson, Kópavogi

Erlingur Pálmason, Akureyri

Agnar Angantýsson, Vetmannaeyjum

Þórður Sigurðsson, Borgarnesi

Jón Ólafsson, Eskifirði


5. þing Landssambands lögreglumanna haldið 26. maí 1973.  Aukaþing að Skiphóli Hafnarfirði

Aukaþing.  Engin breyting á stjórn kemur fram í fundagerðarbók.


6. þing Landssambands lögreglumanna haldið 24. apríl 1976 á lögreglustöðinni í Reykjavík

Stjórn LL 1974 – 1976

Formaður:     Jónas Jónasson, Reykjavík

Þórir Maronsson, Keflavík

Tómas Jónsson, Selfossi

Ólafur Guðmundsson, Hafnarfirði

Guðmundur Gígja, Reykjavík

Eggert N Bjarnason, Reykjavík

Varastjórn:    Sæmundur Guðmundsson, Kópavogi

Gísli Guðmundsson, Reykjavík

Þórður Sigurðsson, Borgarnesi

Erlingur Pálmason, Akureyri

Agnar Angantýsson, Vestmannaeyjum


7. þing Landssambands lögreglumanna haldið 24. apríl 1976 á lögreglustöðinni í Reykjavík

Stjórn LL 1976 – 1978

Formaður:     Jónas Jónasson, Reykjavík

Tómas Jónsson, Selfossi

Gísli Guðmundsson, Reykjavík

Ólafur Guðmundsson, Hafnarfirði

Bogi Jóh. Bjarnsson, Reykjavík

Guðmundur Gígja, Reykjavík

Þórir Maronsson, Keflavík

Varastjórn:    Sæmundur Guðmundsson, Kópavogi

Eggert N Bjarnason, Reykjavík

Þórður Sigurðsson, Borgarnesi

Erlingur Pálmason, Akureyri

Magnús Pálsson, Vestmannaeyjum


8. þing Landssambands lögreglumanna haldið 6. maí 1978 að Grettisgötu 89, Reykjavík

Stjórn LL 1978 – 1980

Formaður:     Jónas Jónasson, Reykjavík

Ólafur Guðmundsson, Hafnarfirði

Þórir Maronsson, Keflavík

Björn Sigurðsson, Reykjavík

Tómas Jónsson, Selfossi

Gunnlaugur Sigurðsson, Reykjavík

Óskar Þórmundsson, Keflavík

Varastjórn:    Sæmundur Guðmundsson, Kópavogi

Ólafur Ásgeirsson, Akureyri

Rúnar Valsson, Vopnafirði

Þórður Sigurðsson, Borgarnesi

Jóhann Jóhannsson, Reykjavík


9. þing Landssambands Lögreglumanna haldið 18. – 19. apríl 1980 að Grettisgötu 89, Reykjavík

Stjórn LL 1980 – 1982

Formaður:     Jónas Jónasson, Reykjavík

Guðmundur Gígja, Reykjavík

Tómas Jónsson, Selfossi

Ólafur K Guðmundsson, Hafnarfirði

Sæmundur Guðmundsson, Kópavogi

Hörður Jóhannesson, Reykjavík

Þórir Maronsson, Keflavík

Varastjórn:    Bjarni Matthíasson, Reykjavík

Rafn Hjartarson, Keflavík

Ólafur Ásgeirsson, Akureyri

Guðlaugur Gíslason, Hafnarfirði

Rúnar Valsson, Vopnafirði


10. þing Landssambands lögreglumanna haldið 15. – 17. jan. 1982 að Grettisgötu 89 í Reykjavík

Stjórn LL 1982 – 1984

Formaður:     Hrafn Marinósson, Reykjavík

Björn Sigurðsson, Reykjavík

Jóhann G Jóhannsson, Reykjavík

Ólafur K Guðmundsson, Hafnarfirði

Tómas Jónsson, Selfossi

Elías Jónsson, Keflavíkurflugvelli

Sæmundur Guðmundsson, Kópavogi

Varastjórn:    Ragnheiður Davíðsdóttir, Reykjavík

Helgi Guðmundsson, Keflavík

Jón Arnar Guðmundsson, Reykjavík

Rafn Hjartarson, Akranesi

Ólafur Ásgeirsson, Akureyri


11. þing Landssambands lögreglumanna haldið 3. – 4. apríl 1984 að Grettisgötu 89 í Reykjavík

Stjórn LL 1984 – 1986

Formaður:     Tómas Jónsson, Selfossi

Einar Bjarnason, Reykjavík

Ragnheiður Davíðsdóttir, Reykjavík

Rúnar Lúðvíksson, Keflavík

Sigurður K Sigurðsson, Reykjavík

Sæmundur Guðmundsson, Kópavoagi

Svavar G Jónsson, Reykjavík

Varastjórn:    Ingimundur Helgason, Reykjavík

Jón Arnar Guðmundsson, Reykjavík

Þorgrímur Guðmundsson, Reykjavík

Þórður Sigurðsson, Borgarnesi

Hrafn Marinósson, Reykjavík


12. þing Landssambands lögreglumanna haldið 21. – 23. apríl 1986 að Grettisgötu 89 í Reykjavík

Stjórn LL 1986 – 1988

Formaður:     Einar Bjarnason, Reykjavík

Eggert Bjarnason, FÍR

Jón Arnar Guðmundsson, Reykjavík

Jóhannes Jensson, Keflavík

Þorgrímur Guðmundsson, Reykjavík

Sæmundur Guðmundsson, Kópavogi

Svavar G Jónsson, Reykjavík

Theódór K Þórðarson, Borgarnesi

Felix Jósafatsson, Akureyri

Varastjórn:    Guðmundur Gígja, FÍR

Þorgeir Ver Halldórsson, Keflavíkurflugvelli

Jónas Magnússon, Reykjavík

Garðar Kristjánsson, Hafnarfirði

Björn Mikaelsson, Sauðárkróki


13. þing Landssambands lögreglumanna haldið 13. mars 1987.  Aukaþing að Grettisgötu 89 í Reykjavík

Aukaþing.  Engin breyting á stjórn kemur fram í fundagerðarbók.


14. þing Landssambands lögreglumanna haldið 2. – 3. maí 1988 í Alþýðuhúsinu á Akureyri

Stjórn LL 1988 – 1990

Formaður:     Þorgrímur Guðmundsson, Reykjavík

Jóhannes Jensson, Keflavík

Jónas Magnússon, Reykjavík

Guðmundur Gígja, FÍR

Jón Pétursson, Reykjavík

Ingimar Skjóldal, Akureyri

Theódór Þórðarson, Borgarnesi

Garðar Kristjánsson, Hafnarfirði

Jóhannes Jónasson, Reykjavík

Varastjórn:     Viðar Stefánsson, Akranesi

Kristján Kristjánsson, Reykjavík

Egill Ragnarsson, Seyðisfirði

Sæmundur Guðmundsson, Kópavogi


15. þing Landssambands lögreglumanna haldið 2. – 3. maí 1990 í Glóðinni í Keflavík

Stjórn LL 1990 – 1992

Formaður:     Þorgrímur Guðmundsson, Reykjavík

Jóhannes Jensson, Keflavík

Bjarnþór Aðalsteinsson, FÍR

Jónas Magnússon, Reykjavík

Jón Pétursson, Reykjavík

Ingimar Skjóldal, Akureyri

Ólafur R Magnússon, Keflavíkurflugvelli

Garðar Kristjánsson, Hafnarfirði

Óskar Bjartmarz, Reykjavík

Varastjórn:    Geir Jón Þórisson, FÍR

Kristján Kristjánsson, Reykjavík

Heiðar B Jónsson, Selfossi

Sigursteinn Steinþórsson

Sæmundur Guðmundsson


16. þing Landssambands lögreglumanna haldið 9. október 1991 að Grettisgötu 89 í Reykjavík

Aukaþing engin breyting á stjórn.


17. þing Landssambands lögreglumanna haldið í Vestmannaeyjum 18. – 20. mars 1992

Stjórn LL 1992 – 1994

Formaður:     Jónas Magnússon, LR

Jóhannes Jensson, LG

Bjarnþór Aðalsteinsson, FÍR

Kristján Kristjánsson, LR

Óskar Bjartmarz, LR

Ingimar Skjóldal, LA

Jónas Þór, LFV

Harald U Haraldsson, LK

Ragnar Þór Árnason, LR

Varastjórn     Baldvin Einarsson, FÍR

Jón Pétursson, LR

Heiðar B Jónsson, LFS

Garðar Kristjánsson, LH

Jón Þórarinsson, LFA


18. þing Landssambands lögreglumanna haldið að Brautarholti 30 í Reykjavík 17. – 18. maí 1994.

Stjórn LL 1994 – 1996

Formaður:     Jónas Magnússon, LR

Jóhannes Jensson, LG

Baldvin Einarsson, FÍR

Óskar Bjartmarz, LR

Bjarni Höskuldsson, LÞ

Steinarr Kr. Ómarsson, FÍR

Jónas Þór, Lögr.fél. Vestfjarða

Gissur Guðmundsson, LH

Gunnar Sigurðsson, LR

Varastjórn:    Sigurgeir Ó Sigmundsson, FÍR

Jónína Sigurðardóttir,

Heiðar B Jónsson. LFS

Garðar Kristjánsson, LH

Jón Þórarinsson, LFA


19. þing Landssambands lögreglumanna haldið að Grettisgötu 89 í Reykjavík 27. mars 1995, aukaþing.

Aukaþing engin breyting á stjórn.


20. þing Landssambands lögreglumanna haldið að Löngumýri í Skagafirði 7. – 9. maí 1996.

Stjórn LL 1996 – 1998

Formaður:     Jónas Magnússon, LR

Jóhannes Jensson, LG

Baldvin Einarsson, FÍR

Óskar Bjartmarz, LR

Kristján Kristjánsson, LR

Gissur Guðmundsson, LH

Jónas Þór, LFV

Heiðar B. Jónsson, LFS

Eiður Eiðsson, LR

Varastjórn:    Sigurgeir Ó Sigmundsson, FÍR

Erna Sigfúsdóttir, LR

Bjarni Höskuldsson, LÞ

Elías Jónsson, LS

Jón Þórarinsson, LFA


21. þing Landssambands lögreglumanna haldið í Munaðarnesi 19.- 22. apríl 1998.

Stjórn LL 1998 – 2000

Formaður:     Jónas Magnússon, LR

Jóhannes Jensson, LG

Baldvin Einarsson, FÍR

Óskar Bjartmarz, LR

Kristján Kristjánsson, LR

Gissur Guðmundsson, LH

Jón Þórarinsson, LFA

Heiðar B. Jónsson, LFS

Sveinn Ingiberg Magnússon, LR

Varastjórn:    Sigurgeir Ó Sigmundsson, FÍR

Rúnar Oddgeirsson, LR

Magnús Kristinsson, LS

Höskuldur B Erlingsson, LFV

Hermann Karlsson, LA


22. þing Landssambands lögreglumanna haldið í Munaðarnesi 10. – 13. apríl 2000

Stjórn LL 2000 – 2002

Formaður:     Jónas Magnússon, LR

Kristján Ingi Kristjánsson, FÍR

Guðmundur Ingi Ingason, FÍR

Gissur Guðmundsson, LH

Hermann Karlsson, LA

Jón Þórarinsson, L.Austurlands

Theódór K Þórðarson, L. Vesturlands

Ómar Þ. Pálmason, FÍR

Varastjórn:    Jóhanna Heiður Gestsdóttir, L. Akraness

Höskuldur B. Erlingsson, L. Vesturlands

Heiðar B. Jónsson, LFS

Heiðar Hinriksson, L. Vestm.eyja

Magnús Kristinsson, LS


23. þing Landssambands lögreglumanna haldið í Reykjavík 19. maí 2000 – aukaþing

Formaður:     Jónas Magnússon, LR

Gils Jóhannsson, LFS

Kristján Ingi Kristjánsson, FÍR

Óskar Bjartmarz, LR

Gissur Guðmundsson, LH

Sveinn Ingiberg Magnússon, LR

Hermann Karlsson, LA

Arinbjörn Snorrason, LR

Kristinn Sigurðsson, LR

Varastjórn:    Ómar Þ. Pálmason, FÍR

Einar Helgi Aðalbjörnsson, LS

Þórný Þórðardóttir, LR

Höskuldur B Erlingsson, LFV

Heiðar B. Jónsson, LFS


24. þing Landssambands lögreglumanna haldið í Munaðarnesi 15. – 17. apr 2002

2002 – 2004

Formaður:     Óskar Bjartmarz, LR

Gils Jóhannesson, LFS

Kristján Ingi Kristjánsson, FÍR

Sveinn Ingiberg Magnússon, LR

Gissur Guðmundsson, LH

Arinbjörn Snorrason, LR

Hermann Karlsson, LA

Kristinn Sigurðsson, LR

Einar H Aðalbergsson, LS

Varastjórn:     Berglind Eyjólfsdóttir, FÍR

Óskar Sigurpálsson, LR

Jón Svanberg Hjartarson, LFV

Þröstur E Hjörleifsson, LK

Jón Þórarinsson, L.Austurl.


25. þing Landssambands lögreglumanna haldið í Reykjavík 13. nóvember 2002

Aukaþing engin breyting á stjórn.


26. þing Landssambands lögreglumanna haldið í Munaðarnesi 29. mars – 1. apríl 2004

Stjórn LL 2004 – 2006

Formaður:     Óskar Bjartmarz, LR, Sveinn Ingiberg Magnússon frá 1. ágúst 2005.

Hermann Karlsson, LA

Sveinn Ingiberg Magnússon, LR

Berglind Eyjólfsdóttir, FÍR

Arinbjörn Snorrason, LR

Gissur Guðmundsson, LH

Kristinn Sigurðsson, LR

Guðjón Garðarsson, LS

Svanur Kristinsson, LFS

Varastjórn:     Benedikt Lund, FÍR

Óskar Sigurpálsson, LR

Jón Svanberg Hjartarson, LFV

Þórhallur Árnason, LFA

Kristján Örn Kristjánsson, LNV


27. þing Landssambands lögreglumanna haldið í Munaðarnesi 2. – 4. maí 2006

Stjórn LL 2006 – 2008

Sveinn Ingiberg Magnússon, formaður

Hermann Karlsson, varaformaður

Berglind Eyjólfsdóttir, ritari

Gissur Guðmundsson

Kristinn Sigurðsson

Guðjón Garðarsson

Svanur Kristinsson

Óskar Sigurpálsson

Jón Svanberg Hjartarson

Varastjórn:     Benedikt Lund

Guðmundur Fylkisson

Loftur Kristjánsson

Matthías Hólm Guðmundsson

Þórhallur Árnason

Þórir Björgvinsson


28. þing Landssambands lögreglumanna haldið að Grettisgötu 89, 24. nóvember 2006

Aukaþing engin breyting á stjórn.


29. þing Landssambands lögreglumanna haldið í Munaðarnesi 30. apríl – 1. maí 2008.

Stjórn LL 2008 – 2010

Snorri Magnússon, formaður

Loftur Kristjánsson, varaformaður og gjaldkeri

Frímann B Baldursson, ritari

Daði Gunnarsson

Gísli Jökull Gíslason

Ágúst Sigurjónsson

Vilhjálmur Árnason

Kristján Örn Kristjánsson

Ragnar Kristjánsson

Varastjórn:    Sigurður G Sverrisson

Óskar Þór Guðmundsson

Hrafn Árnason

Helgi Pétur Ottesen

Erna Sigfúsdóttir

Vignir Stefánsson


30. þing LL haldið að Hótel Geysi 27. – 29. apríl 2010.

Stjórn LL 2010 – 2012

Snorri Magnússon, formaður

Loftur Kristjánsson, varaformaður og gjaldkeri

Frímann B. Baldursson, ritari

Einar Júlíusson

Gísli Jökull Gíslason

Guðmundur Fylkisson

Gylfi Þór Gíslason

Heiða Rafnsdóttir

Kristján Örn Kristjánsson

Magnús Jónasson

Óskar Þór Guðmundsson

Ragnar Kristjánsson

Ríkharður Örn Steingrímsson

Runólfur Þórhallsson

Vilhjálmur Árnason

Þórir Björgvinsson


31. þing LL haldið að Hótel Stykkishólmi 24. – 26. apríl 2012.

Stjórn LL 2012 – 2014

Snorri Magnússon, formaður

Frímann B. Baldursson, varaformaður og gjaldkeri

Ragnar Svanur Þórðarson, ritari

Baldur Ólafsson

Einar Júlíusson

Guðmundur Fylkisson

Gunnar Friðriksson

Gylfi Þór Gíslason

Hjálmar Hallgrímsson

Magnús Jónasson

María Pálsdóttir

Óskar Þór Guðmundsson

Pétur Björnsson

Ragnar Kristjánsson

Þorvaldur J. Sigmarsson

Þórir Björgvinsson


32. þing LL haldið að Hótel Geysi 5. – 7. maí 2014.

Stjórn LL 2014 – 2016

Snorri Magnússon, formaður

Frímann B. Baldursson, varaformaður og gjaldkeri

Ragnar Svanur Þórðarson, ritari

Ásmundur Rúnar Gylfason

Baldur Ólafsson

Bjarney Sólveig Annelsdóttir

Guðmundur Fylkisson

Gylfi Þór Gíslason

Hilmar Th. Björgvinsson

Jóakim Júlíusson

Jóhann Birgir Guðmundsson

Jón Arnar Sigurþórsson

Óskar Þór Guðmundsson

Pétur Björnsson

Ríkharður Örn Steingrímsson

Þorvaldur J. Sigmarsson


33. þing LL haldið í Munaðarnesi 25. – 27. apríl 2016.

Stjórn LL 2016 – 2018

Snorri Magnússon, formaður

Frímann Birgir Baldursson, varaformaður og gjaldkeri

Baldur Ólafsson, ritari

Ásmundur Rúnar Gylfason

Eiríkur Guðni Ásgeirsson

Gunnar Helgi Stefánsson

Gylfi Þór Gíslason

Hjördís Sigurbjartsdóttir

Hrafn Ásgeirsson

Jóakim Júlíusson

Leifur Gauti Sigurðsson

Óskar Þór Guðmundsson

Pétur Björnsson

Ragnar Jónsson

(Ríkharður Örn Steingrímsson)

Stefán Örn Arnarson

Stefán Fróðason

Þar sem Ríkharður Örn Steingrímsson, varð bráðkvaddur nokkrum dögum fyrir 33. þing LL, tók Leifur Gauti Sigurðsson, sæti hans í stjórn LL.

Ásmundur Rúnar Gylfason sagði sig frá stjórnarsetu á árinu 2017, vegna anna í vinnu, og sæti hans í stjórn LL fyrir höfuðborgarsvæðið, tók Júlíana Bjarnveig Bjarnadóttir.

Hjördís Sigurbjartsdóttir, fulltrúi Vesturlands í stjórn LL, fluttist til starfa á höfuðborgarsvæðinu á árinu 2017 og sæti hennar í stjórn fyrir hönd Vesturlands, tók Laufey Gísladóttir.

Jóakim Júlíusson, fulltrúi Norðausturlands í stjórn LL, fór í launalaust leyfi haustið 2017 og sæti hans í stjórn fyrir hönd Norðausturlands, tók Ólafur Hjörtur Ólafsson.


34. þing LL haldið í Munaðarnesi 23. – 25. apríl 2018.

Stjórn LL 2018 – 2021

Snorri Magnússon, formaður

Frímann Birgir Baldursson, varaformaður og gjaldkeri

Baldur Ólafsson, ritari

Aðalsteinn Júlíusson

Ágúst Rafn Einarsson

Daði Þorkelsson

Guðmundur Fylkisson

Hlynur Steinn Þorvaldsson

Hrafn Ásgeirsson

Jóhann Bragi Birgisson

Kristján Hagalín Guðjónsson

Pétur Björnsson

Sigfríð Margrét Bjarnadóttir

Sigurður Betúel Andrésson

Stefán Örn Arnarson

Þórir Björgvinsson

Pétur Björnsson, fulltrúi deildar LL á Norðvesturlandi, sagði sig úr stjórn LL á árinu 2019 en sæti hans í stjórninni tók Vilhjálmur K. Stefánsson.


35. þing LL haldið rafrænt að hluta 27. apríl 2021.  Dagsetningar höfðu verið ákvarðaðar 27. – 29. apríl og staðsetning Fjörukráin í Hafnarfirði.

Stjórn LL 2021 – 2024

Fjölnir Sæmundsson, formaður

Stefán Örn Arnarson, varaformaður

Baldur Ólafsson, ritari

Eiríkur Benedikt Ragnarsson, gjaldkeri

Aðalsteinn Júlíusson

Arinbjörn Snorrason

Ágúst Rafn Einarsson

Daði Þorkelsson

Elín Jóhannsdóttir

Grímur Thor Bollason Thoroddsen

Gunnar Þór Þorsteinsson

Hlynur Steinn Þorvaldsson

Guðmundur Fylkisson
(kom inn sem varamaður í stað Kristjáns Hagalín Guðjónssonar, sem sagði sig úr stjórn)

Óskar Halldór Guðmundsson

Sigfríð Margrét Bjarnadóttir

Vilhjálmur K. Stefánsson.

Til baka