Nefndir innan Landssambands lögreglumanna

Á hverju reglulegu þingi er kosið í ýmsar nefndir og og sjóði á vegum LL, sem starfa á milli þinga.  Reglubundin þing LL eru haldin þriðja hvert ár (frá og með 2018) en það ár sem þing LL er ekki haldið eru haldnar formannaráðstefnur.

Hefð hefur skapast fyrir því að kosið er í eftirtaldar nefndir og fastasjóði á þingunum en þeim er að öðru leyti í sjálfsvald sett hvaða nefndir starfa á milli þinga.  Samstarfsnefnd er þar ein undanskilin en störf hennar og kosning í hana er kjarasamningsbundið atriði.

Gerð er grein fyrir starfi nefndanna í ársskýrslum stjórnar LL, bæði fyrir þing sem og formannaráðstefnur.

Til viðbótar við sérstakar nefndir og sjóði á vegum LL eru jafnan nokkrir lögreglumenn fengnir til starfa hverju sinni í nefndum á vegum BSRB.

Gerð er grein fyrir störfum nefnda á vegum BSRB, sem og fulltrúum aðildarfélaga BSRB, í nefndunum, í ársskýrslum BSRB sem og að hluta til í ársskýrslum LL.

Orðunefnd

Höskuldur B Erlingsson
Sigríður Sigþórsdóttir
Elín Jóhannsdóttir

Varamenn
Guðmundur Fylkisson
Daði Þorkelsson
Frímann B. Baldursson

Styrktar- og sjúkrasjóður

Sveinn Ingiberg Magnússon
Kristján Ingi Kristjánsson
María Pálsdóttir

Varamaður:
Þórir Björgvinsson

Starfsmenntunarsjóður (STALL)

Jón Hlöðver Hrafnsson
Magnús Jónasson
Arnþrúður María Felixdóttir

Varamenn
Aðalbergur Sveinsson
Jóhann Bragi Birgisson
Kristrún Hilmarsdóttir

Líknar- og hjálparsjóður

Gissur Guðmundsson
Dóra Björk Reynisdóttir
Sveinbjörn O. Ragnarsson

Varamaður
Fanney Þóra Þórsdóttir

Skoðunarmenn reikninga

Hafliði Þórðarson
Hálfdán Daðason

Orlofsnefnd

Hjördís Sigurbjartsdóttir
Hulda Sigríður Guðmundsdóttir
Hólmfríður Selma Haraldsdóttir
Ásdís Haraldsdóttir
Elín Jóhannsdóttir

Varamenn
Gústaf Anton Ingason
Ólafur Hjörtur Ólafsson.

Fulltrúar LL í Fræðslu- og starfsþróunarsjóði

Ragnar Svanur Þórðarson
Kári Erlingsson

Fulltrúar ríkisvaldsins í Fræðslu- og starfsþróunarsjóði

Halla Bergþóra Björnsdóttir (fulltrúi Lögreglustjórafélagsins)
Hólmsteinn Gauti Sigurðsson (fulltrúi dómsmálaráðuneytisins)
Öryggis-, fata- og tækjanefnd LL

Ágúst Rafn Einarsson
Berglind Frost
Margeir Páll Björgvinsson
Hlynur Steinn Þorvaldsson
Gunnar Scheving Thorsteinsson
Stefán Haukur Hjörleifsson

Fulltrúi LL í Fata- og tækjanefnd RLS

Tilnefndur hverju sinni af Öryggis-, fata- og tækjanefnd LL

Trúnaðarmannaráð

Allir trúnaðarmenn ásamt stjórn LL.

Samstarfsnefnd stofnanasamnings

Fjölnir Sæmundsson
Óskar Þór Halldórsson
Baldur Ólafsson

Varamenn
Bjarki Oddsson
Stefán Elí Gunnarsson
Kristrún Hilmarsdóttir

Kjörstjórn LL

Magnús Jónasson
Guðrún Rósa Ísberg
Kjartan Páll Sæmundsson

Varamenn
Sveinn Ingiberg Magnússon
Kolbrún Bergmann Gilsdóttir
Gylfi Þór Gíslason

Jafnréttisnefnd

Fjölnir Sæmundsson
Selma Rut Sigurbjörnsdóttir
Guðbjörg Fjóla Ægisdóttir
Sigríður Sigþórsdóttir

Málskostnaðarnefnd

Agnes Ósk Marzelíusardóttir
Daði Þorkelsson
Kári Erlingsson

Húsbóndaábyrgðarnefnd (réttindanefnd)

Stjórn LL.

Stofnanasamningsnefnd

Framkvæmdastjórn LL.

Kyndilhlaupsnefnd (Law Enforcement Torch Run - LETR)

Guðmundur Sigurðsson
Daði Þorkelsson
Jón Gunnar Sigurgeirsson

Fulltrúar LL í Félagmiðstöðinni Grettisgötu 89 (húsfélag BSRB hússins

Hólmsteinn Gauti Sigurðsson

Varamaður
Guðlaug Hreinsdóttir

Til baka