Fréttir

Fundur með skrifstofustjóra löggæsluskrifstofu dómsmálaráðuneytisins

20 maí. 2008

Snorri Magnússon, formaður LL og Steinar Adolfsson, framkvæmdastjóri áttu í morgun fund með Þórunni J. Hafstein, skrifstofustjóra löggæsluskrifstofu dómsmálaráðuneytisins og Jóni Magnússyni, skrifstofustjóra fjármálaskrifstofu ráðuneytisins.

Á fundinum var farið var yfir ýmis áhersluatriði LL í komandi kjaraviðræðum við ríkið.

Til baka