Fréttir

Nefnd um uppbyggingu löggæslu- og öryggismálaskóla

11 jún. 2008

Formaður LL hefur verið skipaður, af dómsmálaráðherra, í nefnd um uppbyggingu löggæslu- og öryggismálaskóla.

 

Auk formanns LL eiga sæti í nefndinni:

 

Ólafur Kr. Ólafsson, sýslumaður Snæfellinga, formaður

Hjálmar Árnason, forstöðumaður Keilis (starfsgreinaháskóli á flugvallarsvæðinu við Keflavík)

Halla Bergþóra Árnadóttir, lögfræðingur í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu

Einar Andrésson, formaður Fangavarðafélags Íslands

Svanhildur Sverrisdóttir, starfsmannastjóri Landhelgisgæslu Íslands

Gunnlaugur V. Snævarr, yfirlögregluþjónn hjá Lögregluskóla ríkisins

 

Fyrsti fundur nefndarinnar var haldinn þriðjudaginn 10. júní s.l.

Til baka