Fréttir

Borgarstjóri fundar með dómsmálaráðherra um löggæslumál.

16 júl. 2008

Borgarstjórinn í Reykjavík, Ólafur F. Magnússon, hefur óskað eftir fundi með Birni Bjarnasyni, dómsmálaráðherra vegna manneklu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.

Þetta kemur fram í frétt á www.visir.is sem lesa má hér.

Í greininni kemur fram að borgarstjóri hafi óskað eftir fundinum í framhaldi af mikilli manneklu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og þá sérstaklega m.t.t. undanfarinna tveggja helga.  Þar kemur einnig fram að aðeins níu lögreglumenn hafi verið á vakt í miðborginni aðfaranótt 6. júlí s.l, tólf aðfaranótt 12. júlí og fjórtán aðfaranótt 13. júlí.

 

Í þessu samhengi er hægt að benda áhugasömum lesendum á eftirfarandi lesningu:

Heimasíða Björgvins Sigurðsson núverandi viðskiptaráðherra vegna greinar sem hann birti í DV í nóvember 2001 en lesa má færslu Björgvins hér.

mbl.is, 22. september 2007, sem lesa má hér.

Heimasíða FÍR, vegna fréttar í Morgunblaðinu 10. október 2007, sem lesa má hér.

Morgunblaðið 25. mars 2008, bls. 21 (því miður er ekki hægt að setja inn hlekk á hana hér þar sem Morgunblaðið er áskriftarblað)

Fréttablaðið 30. janúar 2008, bls. 6, sem lesa má hér.

Fréttablaðið 26. mars 2008, bls. 18 (leiðari), sem lesa má hér.

Fréttablaðið 30. mars 2008, forsíða, sem lesa má hér.

Fréttablaðið 2. apríl 2008, forsíða, sem lesa má hér.

Fréttablaðið 4. apríl 2008, bls. 2, sem lesa má hér.

Fréttablaðið 15. apríl 2008, bls. 4, sem lesa má hér.

Fréttablaðið 16. apríl 2008, bls. 6, sem lesa má hér.

Fréttablaðið 28. apríl 2008, bls. 11 og bls 16 (leiðari), sem lesa má hér.

Fréttablaðið 24. maí 2008, forsíða og bls. 4, sem lesa má hér.

Fréttablaðið 12. júní 2008, forsíða, sem lesa má hér.

24 stundir, 13. júní 2008, bls. 12, sem lesa má hér.

Fréttablaðið, 12. júlí 2008, bls. 2, sem lesa má hér.

 

Og svo erlendis frá, vegna frétta af launamálum, mönnun o.fl:

The Daily Telegraph (Nýja Sjáland), 7. júlí 2008, sem lesa má hér.

Til baka