Fréttir

Hefur miklar áhyggjur af þróun löggæslumála.

17 júl. 2008

Skv. fréttum á visir.is hefur Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi, miklar áhyggjur af þróun löggæslumála í höfuðborginni.  Þessi umfjöllun birtist tveimur fréttum annarsvegar í gær 16. júlí, sem lesa má hér og hinsvegar í dag 17. júlí, sem lesa má hér.

Til baka