Fréttir

Mannekla hjá lögreglu mikið áhyggjuefni

17 júl. 2008

Óskar Sigurpálsson, formaður Lögreglufélags Reykjavíkur, var í sjónvarpsviðtali í hádegisfréttum Stöðvar 2 í hádeginu í dag 17. júlí. 

Í fréttinni kemur fram að mannekla hjá lögreglunni sé mikið áhyggjuefni.  Þá er einnig haft eftir Óskari að um 15 – 16 lögreglumenn sinni eftirliti á virkum dögum og um 25 um helgar en þeir þyrftu að vera a.m.k. 35 til að geta sinnt útköllum um helgar.

Fréttina má sjá og heyra hér.

Til baka