Fréttir

Félagsfundur Lögreglufélags Suðurnesja

15 ágú. 2008

Félagsfundur Lögreglufélags Suðurnesja var haldinn kl. 20:00 í gærkvöldi, 14. ágúst, í félagsheimili LS við Hringbraut í Reykjanesbæ. 

Á fundinn mætti Snorri Magnússon formaður LL og gerði félagsmönnum grein fyrir stöðunni í samningamálum LL en samningar eru lausir frá 31. október n.k.

Góð aðsókn var að fundinum og margar fróðlegar og gagnlegar fyrirspurnir bornar fram af félagsmönnum LS.

Til baka