Fréttir

„Árangur og aukið öryggi“

24 ágú. 2008

Er yfirskrift greinar eftir Stefán Eiríksson, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, sem birtist á bls. 16 í 24 Stundum, fimmtudaginn 21. ágúst s.l.

Í greininni fjallar Stefán um árangur í löggæslu og þann mannauð sem lögreglan í landinu býr að.  Í niðurlagi greinarinnar leggur Stefán það til, við samninganefnd ríkisins að hún hafi í huga þann frábæra árangur sem lögreglan í landinu hefur verið að ná m.a. við fækkun afbrota og slysa.  Þá bendir Stefán á að löngu sé orðið tímabært að ríkisvaldið sýni í verki hvernig það meti þá fagmennsku, hæfileika og ósérhlífni sem lögreglumenn sýni daglega í störfum sínum um land allt.  

Mjög góð grein, sem hægt er að lesa hér.

Til baka