Fréttir

Ljósmæður funda enn

26 ágú. 2008

Er yfirskrift fréttar á mbl.is í dag.  Í greininni kemur fram að fundur hafi staðið yfir frá því kl. 10:00 í morgun og búist við að hann haldi áfram fram eftir kvöldi.

Ljósmæður hafa boðað verkfallsaðgerðir frá og með 4. september n.k.

Greinina á mbl.is má lesa hér.

Til baka