Fréttir

Enn enginn árangur hjá ljósmæðrum

27 ágú. 2008

Enginn árangur varð af fundi ljósmæðra með samninganefnd ríkisins í gærkvöldi, 26. ágúst, og hefur fundum verið frestað fram til kl. 11:00 n.k. sunnudag eins og fram kemur í frétt á mbl.is, sem lesa má hér.

Til baka