Fréttir

Nýjar fréttir á lokuðu svæði félagsmanna!

3 sep. 2008

Stjórn LL minnir félagsmenn á lokað svæði hér á heimasíðunni, sem krefst lykilorðs en það er hægt að nálgast skv. leiðbeiningum sem sendar voru í tölvupósti til allra lögreglumanna fyrir skemmstu.

Á þessu svæði eru nýjar upplýsingar þar sem m.a. má sjá þróun dagvinnulauna lögreglumanna frá 1987 til 2007 ásamt fleiri fréttum tengdum kjaramálum. 

Á svæðinu munu einnig birtast upplýsingar af gangi kjaraviðræðna LL við ríkisvaldið.

Til baka