Fréttir

Námskeið um mansal hjá endurmenntun Háskóla Íslands

7 sep. 2008

Endurmenntun Háskóla Íslands, í samvinnu við Nordic-Baltic pilot project (support, protection, safe return and rehabilitation of women victims of trafficking for sexual exploitation) stendur fyrir námskeiði um mansal 25. september n.k. frá kl. 09:00 – 17:00.

Berglind Eyjólfsdóttir rannsóknarlögreglumaður hjá LRH er meðal fyrirlesara á námskeiðinu.

Námskeiðið fer fram í húsnæði endurmenntunar HÍ að Dunhaga 7 og er námskeiðsgjaldið kr. 16.900,-.  Nánari upplýsingar um námskeiðið og skráning fer fram í síma 525 4444

Til baka