Fréttir

Ráðist á lögreglumenn – enn um málefni útlendinga

8 sep. 2008

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag, mánudaginn 8. september er umfjöllun um málefni útlendinga og brottvísanir þeirra sem hér hafa framið glæpi.

Fréttin kemur í kjölfar árásar fimm Litháa á lögreglumenn í Kópavogi í fyrrinótt.

Þá var einnig fjallað um þetta sama mál í kvöldfréttatíma sjónvarpsins í gær sunnudaginn 7. september.

Fréttina í Fréttablaðinu er hægt að lesa hér.

Fréttina í kvöldfréttatíma sjónvarpsins er hægt að sjá og heyra hér.

Til baka