Fréttir

Ljósmæður komar í annað verkfall

11 sep. 2008

Enn hefur ekkert þokast í samkomulagsátt í kjaradeilu ljósmæðra við ríkisvaldið.  Annað verkfall félagsins hófst á miðnætti í gærkvöldi.

Næsti fundur í kjaradeilunni hefur verið boðaður á morgun

Nánar má lesa um kjaradeiluna á mb.is hér og á visir.is hér.

Til baka