Fréttir

Fundur hjá lögreglufélagi Eyjafjarðar

18 sep. 2008

Formaður og framkvæmdastjóri LL sóttu fund hjá lögreglufélagi Eyjafjarðar sem haldinn var í sal veitingahússins Friðrik V á Akureyri í gær miðvikudaginn 17. september.

Á fundinum var farið yfir stöðuna í kjarasamningsviðræðum og rætt um nýútkomna „Kjarabók“ LL.

Fundurinn var mjög vel sóttur og komu fram á honum margar afar gagnlegar fyrirspurnir og ábendingar.

Til baka