Fréttir

Fundargerðir þinga LL 2006 og 2008

13 okt. 2008

Fundargerðir tveggja þinga LL eru komnar á netið. Fundargerðirnar eru að finna undir „Um LL“ og þar undir „Þing LL og formannaráðstefnur„.

 

Með þessu er félögum í LL gert auðveldara með að nálgast þingfundargerðirnar og er ætlunin að fundargerðir formannaráðstefna komi þarna inn líka. Ályktanir þinga koma vonandi fljótlega inn á síðuna.

Aðgangur að þessum fundargerðum er lokaður nema fyrir þá sem eru skráðir inn á síðuna. Þetta verður svo þar til annað verður ákveðið.

Til baka