Fréttir

Vandræði með innskráningu á lokaða svæðið

15 okt. 2008

Einhverjir héraðslögreglumenn og afleysingamenn hafa átt í erfileikum með að stofan aðgang inn á lokaða svæði heimasíðunnar, þar sem þeir hafa ekki tölvupóstföng hjá embættunum sem þeir vinna hjá. Ef einhverjir lenda í slíkum vandræðum geta þeir sömu haft samband við Ágúst Sigurjónsson (agust.sigurjonsson(hjá)lrh.is) eða Frímann B Baldursson (frimann.baldursson(hjá)tmd.is) og munu þeir leysa úr þeim vandamálum.

Til baka