Fréttir

Uppsagnir hjá Landhelgisgæslunni

14 jan. 2009

Í frétt á mbl.is er sagt frá því að á bilinu 20 – 30 starfsmönnum Landhelgisgæslunnar verði sagt upp störfum frá og með næstu mánaðamótum.

Allir trúnaðarmenn Landhelgisgæslunnar hafa verið boðaðir á fund með yfirmönnum gæslunnar vegna málsins á morgun, fimmtudaginn 15. janúar.

Fréttina á mbl.is má lesa hér.

Til baka