Dagskrá 30. þings LL
12 apr. 2010
Hér fyrir neðan getur að líta dagskrá vegna 30. þings LL sem haldið verður dagana 27. – 29. apríl n.k. að Hótel Geysi í Haukadal.
Dagskrá
30. þings LL á Geysi í Haukadal 27. – 29. apríl 2010.
Þriðjudagur 27. apríl
Kl. 10:00 Þingsetning.
Nafnakall fulltrúa.
Kjörbréf lögð fram til úrskurðar.
Kosning starfsmanna þingsins.
a. forseta og varaforseta.
b. þingritara og varaþingritara.
c. þingnefnda skv. þingsköpum.
– 11:00 Lögð fram skýrsla stjórnar og endurskoðaðir reikningar síðustu tveggja ára ásamt fjárhagsáætlun næstu tveggja ára.
Lagðar fram skýrslur frá nefndum og sjóðum LL og endurskoðaðir reikningar sjóða.
– 12:00 Hádegisverður.
– 13:00 Umræður um skýrslu og reikninga, sbr. 5. og 6. lið, reikningar bornir upp til samþykktar.
– 14:00 Lagðar fram tillögur sem borist hafa, þar á meðal tillögur um lagabreytingar.
– 15:00 Kaffihlé.
Framhald á fyrri dagskrárlið.
Umræður um tillögur og þar á meðal lagabreytingar og tillögum vísað til nefnda.
– 19:00 Kvöldverður.
– 20:00 Framhald nefndastarfa.
Miðvikudagur 28. apríl
Kl. 08:00 Morgunverður.
– 09:00 Afgreiðsla nefndaálita.
– 10:00 Kaffihlé.
– 10:15 Framhald fyrri dagskrárliðar.
– 11:00 Skipulagsbreytingar í lögreglu (fulltrúi dómsmálaráðuneytisins)
– 12:00 Hádegisverður.
– 13:00 Umræður um fjárhagsáætlun og ákvörðun um gjald til LL næstu tveggja ára.
– 13:30 Önnur mál.
– kynning á Taser Axon myndavélakerfi
– 15:30 Kaffihlé.
– 15:45 Kynning stjórnar, endurskoðenda, stjórnar starfsmenntunarsjóðs, stjórnar Líknar- og hjálparsjóðs og annarra nefnda eftir atvikum.
– 17:00 Þingslit
– 18:00 Fordrykkur
– 19:00 Hátíðarkvöldverður. Heiðursmerki LL veitt.
Fimmtudagur 29. apríl
Kl. 08:30 Morgunverður.
– 09:30 Brottför frá Geysi