Fréttir

Yfirvofandi verkfall hjá slökkviliðsmönnum

12 júl. 2010

Í kjölfar allsherjaratkvæðagreiðslu hjá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, í hverri verkfallsboðun var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða lýtur allt út fyrir að verkfall slökkviliðsmanna hefjist þann 23. júlí n.k. að öllu óbreyttu í kjaradeilu þeirra.

 

Fréttir þessa efnis er hægt að lesa á mbl.is og heimasíðu LSS.

Þá var einnig fjallað um kjaradeiluna á mbl.is þann 15. júlí s.l.

Það verður fróðlegt að fylgjast með því hvort að ríkisstjórnin komi sér saman um það nú að setja lög á boðað verkfall slökkviliðsmanna, líkt og gert var í tilviki flugumferðarstjóra.

Til baka