Fréttir

Samstaða slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna!

28 júl. 2010

Kjararáð Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur hafnað beiðni slökkviliðsstjóra höfuðborgarsvæðisins (reyndar einnig fleiri slökkviliðsstjóra) um að félagsmenn þeirra beri á sér boðtæki þ.a. hægt sé að ná til þeirra á frívöktum. 

 

Segja þeir að þetta sé liður í löglega boðuðum verkfallsaðgerðum landssambandsins sem ekki verður snúið við fyrr en búið verður að gera viðunandi kjarasamning við slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn.

Einn fyrir alla – allir fyrir einn… 100% samstaða!!

Hægt er að lesa nánar um þetta á mbl.is.

Til baka