Fréttir

Stefnir í annað verkfall slökkvilliðs- og sjúkraflutningamanna?

5 ágú. 2010

Í dag, fimmtudaginn 5. ágúst kl. 13:30, hófst í húsnæði Ríkissáttasemjara fundur í kjaradeilu Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og launanefndar sveitarfélaga.  Ekkert hefur verið fundað í deilunni frá því fyrir síðasta verkfall eða í rúmar tvær vikur.

 

Hægt er að lesa meira um þetta á mbl.is hér, hér og hér og á visir.is hér og hér

Þá er hægt að lesa fréttatilkynningu frá LSS hér.

Landssamband lögreglumanna ítrekar stuðning sinn við Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna en lesa má um ályktun stjórnar LL hér.

Náist ekki samningar á fundinum í dag er allt útlit fyrir að annað verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefjist kl. 08:00 í fyrramálið, föstudaginn 6. ágúst, en gert er ráð fyrir því að það verkfall standi til miðnættis þann dag.

Til baka