Fréttir

Þriðja verkfallið hafið

13 ágú. 2010

Þriðja verkfall Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) hófst kl. 08:00 í morgun (föstudaginn 13. ágúst) eftir að samningaviðræðum þeirra við launanefnd sveitarfélaga lauk á sjötta tímanum.  Við verkfallsaðgerðirnar nú bætist yfirvinnubann, sem hefur víðtækari áhrif en verkföllin tvö sem á undan eru gengin.

 

Hægt er að lesa meira um verkfall LSS á mbl.is hér, hér, hér, hér og hér og á visir.is hér, hér, hér, hér og hér.

Landssamband lögreglumanna ítrekar enn og aftur stuðningsyfirlýsingu sína, við verkfallsaðgerðir LSS, sem send var fjölmiðlum þann 19. júlí s.l. en hana má lesa hér.

Til baka