Fréttir

Nefndarstörf eru að hefjast

24 apr. 2012

Búið er að vísa öllum tillögum í nefndir og eru nefndir að hefja störf. Starfsnefndir þingsins eru: fjárhagsnefnd, starfskjaranefnd, laganefnd, allsherjarnefnd, uppstillingarnefnd, menntanefnd og tækja- og búnaðarnefnd. Hlé er því gert á þingstörfum.

Til baka