Fréttir

Tillögur lagðar fram fyrir þing

24 apr. 2012

Umræðum um skýrslu stjórnar er lokið sem og atkvæðagreiðslu um ársreikninga. Ársreikningarnir voru samþykktir án mótatkvæða. Nú er verið að fara yfir lagabreytingatillögur sem liggja fyrir þinginu. Lagabreytingatillögurnar er hægt að nálgast í valmyndinni hér hægra megin á síðunni með því að skrá sig inn á síðuna.

Til baka