Fréttir

Þingið sett kl. 10:00

24 apr. 2012

Í morgun hafa þingfulltrúar verið að mæta í Hótel Stykkishólm og fer nú skráning fram. Þingið sjálft verður sett kl. 10:00 með setningarræðu Snorra Magnússonar, formanns.

Við munum reyna reglulega að flytja fréttir af þinginu og færa ykkur það helsta sem fram fer hverju sinni. Lögreglumenn eru hvattir til að skrá sig inn á lokaða svæðið þar sem sumar fréttir verður eingöngu hægt að nálgast þar.

Til baka