Styrkur úr Líknar- og hjálparsjóði LL
24 nóv. 2014
Sunnudaginn 16. nóvember s.l. voru haldnir styrktartónleikar í Guðríðarkirkju í Grafarholti fyrir Kristinn Frey og dætur hans Kristínu Helgu og Ólöfu Erlu, þriggja og eins árs gamlar (sjá frétt á visir.is).
Hér má lesa frétt mbl.is um styrkveitinguna.