Fréttir

Verkfallsaðgerðir SFR og SLFÍ samþykktar

29 sep. 2015

Í nýafstaðinni kosningu samþykktu félagsmenn í SFR og SLFÍ, með yfirgnæfandi meirihluta, boðaðar verkfallsaðgerðir félaganna.

 

Niðurstaða kosninganna var kynnt á sameiginlegum blaðamannafundi SFR, SLFÍ og LL í húsakynnum BSRB við Grettisgötu kl. 14:00 í dag.

 

Á vef SFR er hægt að nálgast upplýsingar um hvenær og með hvaða hætti verkföllin hafa verið útfærð.

 

SFR:

Kosningaþátttaka var     63,8%

Já sögðu                           85,15%

 

SLFÍ:

Kosningaþátttaka var     69,8%

Já sögðu                           90,9%

 

Fréttir um niðurstöðuna:

visir.is   

mbl.is

sfr.is

slfi.is 

 

Þá er einnig hægt að fylgjast nánar með kjarabaráttu félaganna á fésbókarsíðunni „Barátta 2015“

Til baka