Fréttir

Framboð til formanns LL

27 nóv. 2015

Núverandi formaður LL, Snorri Magnússon, hefur ákveðið að gefa áfram kost á sér vegna formannskjörs fyrir kjörtímabilið 2016 – 2018 og hefur hann sent kjörstjórn LL formlegt erindi vegna þess.

Til baka