Fréttir

Framboð til formanns LL, kosning framundan

15 des. 2015

Kjörstjórn Landssambands lögreglumanna hafa borist 2 framboð til embættis formanns sambandsins.  Einar Guðmundur Guðjónsson 9315, lögreglumaður í Reykjavík, og Snorri Magnússon 8835, núverandi formaður LL hafa gefið kost á sér.  Kjörstjórn mun í samstarfi við þá ákveða hvenær kosningin fer fram en henni á að vera lokið í janúar n.k.  F.h. kjörstjórnar LL.  G.Fylkis.

Til baka