Fréttir

Stofnun ársins 2017

10 maí. 2017

Í dag kl. 17:00 verða SFR- Stéttarfélag í almannaþjónustu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar með sameiginlega kynningu á niðurstöðum í könnuninni Stofnun ársins 2017.  

Kynningin mun fara fram á Hilton Reykjavík Nordica hóteli að Suðurlandsbraut 2.

 

Niðurstöður könnunarinnar varðandi lögregluembættin verður birt hér á heimasíðu LL um leið og þær verða aðgengilegar opinberlega líkt og gert hefur verið undanfarin ár.

Til baka