Fréttir

45 þing BSRB sett 17. október

16 okt. 2018

45. þing BSRB verður sett að Hótel Nordica við Suðurlandsbraut að morgni miðvikudagsins 17. október.  Þingið stendur fram á föstudaginn 19. október.

 

Áhugasamir geta séð dagskrá þingsins og fylgst með þingstörfum í gegnum nýjan þingvef BSRB:

 

www.bsrbthing.is

Til baka