Fréttir

Páskaúthlutun orlofshúsa LL 2020

12 feb. 2020

Búið er að opna fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsum LL yfir páskana 2020.  Opið verður fyrir umsóknir til 26. febrúar n.k.

Athugið að í augnablikinu er aðeins eitt orlofshús í boði í Munaðarnesi en vonir standa til þess að endurnýjun hins hússins verði lokið fyrir tímabilið og mun það þá einnig detta inn í páskleiguna.

Til baka