Óábyrgar hugmyndir um skerðingar í almannaþjónustu
27 mar. 2020
BSRB sendi í dag frá sér yfirlýsingu vegna hugmynda sem komið hafa fram hjá Samtökum atvinnulífsins (SA) og Viðskiptaráði um niðurskurð í almannaþjónustunni og launalækkanir og skerðingar á starfshlutfalli opinberra starfsmanna.
Félagsmenn LL eru hvattir til að lesa yfirlýsingu BSRB!