Fréttir

Opið fyrir umsóknir um orlofshús LL, sumarið 2020

1 apr. 2020

Búið er að fyrir umsóknir um orlofshús LL sumarið 2020.

Orlofshús LL, á sumarorlofstímabili, eru leigð út til félagsmanna á tímabilinu 5. júní til 21. ágúst.  Húsin eru leigð út viku í senn, frá föstudegi.  Punktastaða umsækjenda ræður úthlutun og fá þeir félagsmenn úthlutað sem hafa flesta punkta í orlofskerfinu.

Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl.  Sótt er um á orlofshúsavefnum í gegnum „Mínar síður“.

Ef frekari upplýsinga er óskað er hægt að senda póst á ll@logreglumenn.is.

Til baka