Fréttir

Frestun formannaráðstefnu LL

16 apr. 2020

Vegna samkomubanns og þeirra takmarkana annarra, sem í gildi eru hér á landi, vegna COVID-19 hefur formannaráðstefnu LL, sem vera átti miðvikudaginn 29. apríl n.k. verið frestað um óákveðinn tíma.

Ný dagsetning fundarins verður kynnt síðar og í samræmi við tilmæli stjórnvalda vegna COVID-19 ástandsins.

Til baka