Spurt og svarað um réttindi launafólks vegna COVID-19 faraldursins
21 apr. 2020
Eins og fram kemur í frétt hér á heimasíðu LL, þann 23. mars s.l. er að finna ítarlegar upplýsingar um ýmis réttindi launafólks í tengslum við og vegna COVID-19 faraldursins.
Síðan er uppfærð reglulega.
Spurt og svarað um réttindi launafólks vegna COVID-19 faraldursins.