Fyrirspurnir vegna styttingar vinnuvikunnar
18 jan. 2021
Talsvert hefur verið um það, eins og gefur að skilja, að lögreglumenn hafa verið að velta fyrir sér styttingu vinnuvikunnar undanfarnar vikur.
Eins og ítrekað hefur komið fram á heimasíðu LL er allar upplýsingar að finna um verkefnið á netsíðunum:
Þá hafa fréttir verið fluttar af verkefninu á heimasíðu LL og þróun þess í alllangan tíma, ásamt upplýsingum og tenglum inn á frekara fræðsluefni fyrir bæði starfsmenn og stjórnendur:
Á heimasíðunni Betri vinnutími er sérstaklega bent á hvar fólk og þá sérstaklega þeir sem koma að vinnunni úti á hverri starfsstöð geta nálgast frekari upplýsingar:
Fyrirspurnir og athugasemdir vegna dagvinnu sendist á kmr@fjr.is og vegna vaktavinnu á betrivinnutimi@rikissattasemjari.is