Fréttir

Betri / Styttri vinnutími í vaktavinnu – fræðsluefni

9 feb. 2021

Líkt og ítrekað hefur komið fram í fréttum hér á heimasíðu LL er gríðarmikið fræðsluefni, fyrirlestra og annað að finna varðandi verkefnið Betri vinnutími.  Fræðsluefni vegna styttingar vinnuvikunnar í vaktavinnu er allt tekið saman á einni síðu og hægt að nálgast með því að fylgja hlekknum hér að neðan:

Vaktavinna – Fræðsluefni

Lögreglumenn eru, hér eftir sem hingað til, sérstaklega hvattir til að kynna sér vel þetta fræðsluefni.

Til baka