Fréttir

Betri vinnutími – verkfæri stjórnenda

11 feb. 2021

Vefurinn Betri vinnutími tekur stöðugum breytingum og nánast daglega er bætt þar við fræðandi upplýsingum sem og leiðbeiningum fyrir bæði stjórnendur og starfsfólk til að aðstoða viðkomandi við innleiðingu styttingar vinnuvikunnar.

Á einni undirsíðu Betri vinnutími er að finna allar nýjustu leiðbeiningar sem hafa verið samþykktar með þetta mikilvæga verkefni í huga:

Vaktavinna ⇒ Verkfæri stjórnenda

Lögreglumenn eru sérstaklega hvattir til að kynna sér reglulega þær upplýsingar sem er að finna á heimasíðunum

Betri vinnutími  og

Styttri

Til baka